11.10.2013 | 20:07
Gerir það ökutækið verra ef rapparar aka um á því?
Cadillac Escalade er einkum gagnrýndur fyrir tvennt. Annars vegar fyrir að flest eintök eru í eigu rappara...
Cadillac hefur lengi verið bíll svarta mannsins. Við hverju búist þið?
...og hins vegar fyrir efnisval og smíðagæði að innan, sem gefur bílnum ódýrt yfirbragð.
Þetta er alvöru gagnrýni. Á móti kemur að Cadillac er frekar ódýr lúxusbíll - eins og allt amerískt er frekar ódýrt. Það endist ekkert að eilífu hvort eð er.
Þess má geta að Carisma gefur sannarlega ekki vinnu sína, og kúnnahópurinn samanstendur af ríkisstjórnum og hátt settu fólki sem veit varla aura sinna tal.
Sem sagt, fólki sem er öllu vafasamara en einhverjir rapparar. Rapparar skjóta bara einn í einu, og það bara stundum, ef svo liggur á.
Escalade verður alvöru lúxuskerra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.