3.11.2013 | 17:56
Allt svart í bíó
Af BBC:
The government said they were never authorised,
Semsagt, svart. Allt framhjá.
and that it needed to bring "order" to the management of independent businesses.
Alltaf sömu afsakanirnar...
It warned of decisive action against any violations of the law, and defended its decision to instil "discipline" in the private sector, adding that this was not "a step backward".
Ekki? Maður veltir fyrir sér hvað annað er rekið svona til hliðar við ríkið þarna í karíbahafinu.
He opened up retail services to "self employment" in the form of nearly 200 licensed activities such as seamstresses, taxis and small restaurants.
Aha... skiftir út kommúníska módelinu fyrir fasíska módelið. Það er framför... bara í kommúnistaríki er fasismi breyting til hins betra.
There had been hints this crackdown was coming. Cuban Culture Ministry officials talked of the "banality" and "frivolity" of films on offer, mostly produced in America, and out of line, they complained, with the cultural policy of the revolution.
Auðvitað. Ritskoðun. Útskýrir allt.
Still, our correspondent adds, the hope was that the booming sector would be regulated, not closed down.
Gera bara eins og hér. Með lögum verður of dýrt að gera þetta.
Það er eins og ég segi: að gefa lög, er eins og að gefa kynsjúkdóm.
Einkarekin kvikmyndahús bönnuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.