Það er líka skaðlegt að hafa háa skatta af fátæku fólki

Það er samt gert.  Vegna þess að ... jöfnuður.

Það þarf líka svo lítið til að skattar verði háir fyrir lægsta tekjuhópinn.  TD, á meðan maður með milljón á mánuði eftir skatt fer létt með að borga útvarpsgjaldið - finnur bara ekkert fyrir því, þá verður einhver sem efur 200.000 á mánuðu *fyrir skatt* óþyrmilega var við það sama.

Maður með milljón útborgað tekur ekkert eftir 1 krónu kolefnisgjaldi af bensínlítranum, á meðan félagi hans með 200 kallinn verður var við það.

Það verður heldur engum til bóta að annað hvort fæla hátekumanninn í burt eða að gera hann að öreiga.  Þó það væri vissulega sósíalískasti hluturinn að gera í stöðunni.


mbl.is Háir skattar á ríkt fólk skaðlegir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband