12.11.2013 | 19:40
Hver hefði haldið þetta?
Að auðveldari aðgangur að löglegu efni á viðráðanlegu verði hefði þau áhrif að drægi úr ólöglegri eftirspurn?
Djöfull tók langan tíma fyrir þá að fatta þetta.
Ólöglegt niðurhal á undanhaldi? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Bewildering stories Heimsbókmenntir
- Infowars Bannaðir á Facebook því það er of mikið að marka þá
Fyrir siðmenninguna
- Gruppa Company Kalashnikov Þjóðsagnakenndur vopnaframleiðandi
- Siggi Framleiðendur hágæða skotvopna
- Tikka Framleiðendur einfaldra veiðiriffla
- FN Vopn Evrópu
- Joe Rogan spjallar við Donald Trump Joe Rogan spjallar við Donald Trump á youtube
- Russell Brand á Rumble Skoðið þetta, og sjáið hvers vegna brezka ríkið vill þagga niður í honum
Áhugaverðar fréttir
- Hunter Biden E-mail skandall Þetta er ritskoðað á Twitter & Facebook, svo þetta hlýtur að ver rétt.
Skáldsögur
- Error Saga um mann sem týnist illilega í kerfinu (áður útgefið á BwS á ensku)
- Úti að borða með yfirstéttinni Grillveizla framtíðarinnar
- In the Realm of Carnal Horror - hljóðbók Happy Kitten Horror
- Hljóðbók Á ensku
- Þrjátíu & ein nótt Alveg einstaklega góð bók, eftir mig.
- Dagný Besta glæpasaga sem skrifuð hefur verið á Íslensku
- Óhugnaðardalurinn Vísindaskáldsaga sem gerir ráð fyrir því að Reykjavík fari ekki á hausinn í framtíðinni
- Fimm furðusögur smásagnasafn
- Dauðinn úr skel Bók um fólk í sóttkví... útgefin 2019
- Undan Ströndum Portúgal Jarðarför veldur vandræðum
- Harðjaxlar í London Merkilegasta og besta bók sem skrifuð hefur verið
- Ævintýri í Loca Lori Eyðimörkinni Allskyns læti í eyðimörk.
Tölvur & Internet
- Netvafrari Einn sá besti í augnablikinu
- Betra stýrikerfi MS njósnar bara um þig, en ekki Linux
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.12.): 1
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 259
- Frá upphafi: 479638
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 213
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Akkúrat !
Það er búið að vera að segja þetta í mörg ÁR !
Kannski Smáís Sveinbjörn fari nú að fatta þetta og hætta að berja hausnum við klettinn.
Ef Netflix væri löglega aðgengilegt á Íslandi einsog víða, þá myndi fólk horfa á efnið löglega.
Sú aðferð sem fólk er að nota til að ná í t.d. Netflix frá íslandi í dag er auðvitað engu betri en að ná í gegnum torrentsíður.
Netflix er auðvitað að taka þátt í að dreifa efni sínu ólöglega, þeir fá yfir 30 milljónir frá Íslandi gegnum íslensk greiðslukort.
Það er ekki eins og þeir viti þetta ekki.
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 13.11.2013 kl. 13:06
Auðvitað er grundvallarmunur á því að nota Netflix hér á Íslandi eða ná sér í efni gegnum Torrent. Ef þú nærð í efni gegnum Torrent fær rétthafinn ekki krónu fyrir en hann fær hinsvegar allt sitt í gegnum Netflix. Það eru hinsvegar milliliðirnir sem fá ekkert í sinn vasa.
Hörður (IP-tala skráð) 13.11.2013 kl. 13:13
Ef það væri ekkert "ólöglegt" niðurhal þá væri engin þörf fyrir smáís og þá yrðu sumir atvinnulausir, eða ættu í meiri vandræðum með að réttlæta tilvist sína en þegar er í dag.
Svona svipað og ef það væru engir glæpir þá þyrftum við ekki lögfræðinga eða lögreglu :)
Ætli það sé þess vegna sem að margar löglegar streymisþjónustur séu ekki komnar hingað...kann einhver aðra skýringu á því (spyr sá sem ekki veit).
Góðar stundir.
Ellert Júlíusson, 13.11.2013 kl. 16:21
Smáís virðist vera mesti skaðræðis gripur.
Ásgrímur Hartmannsson, 13.11.2013 kl. 23:57
Góður punktur hjá Ellert. Geta þessir menn ekki drullast til að fá sér alvöru vinnu. Þetta eru afætur.
x (IP-tala skráð) 14.11.2013 kl. 00:34
Ég á ekki orð, ekki aukatekið orð að slá um sig sem meintur verndari listamanna, þegar allir vita litlir upprennandi listamenn græða á þessu breytingaferli, og bara risarnir tapa. Það sem ljótast er af öllu er þegar þetta gerist, má segja, verndarar Stöðvar 2 og annarra milljónera og hindrar að almenningur fái aðgang að efni á góðu verði. Risaeðlur sem standa á móti óumflýjanlegum breytingum verða bara sjálfum sér til skammar. Þeir ættu bara að drulla sér að fá sér almennilega vinnu og finna sér svo önnur afdönkuð áhugamál. Tékka til dæmis á því hvort ekki vanti nýja liðsmenn í Flatjörðungafélagið eða þjóðræknisfélag Sovétríkjanna.
x (IP-tala skráð) 14.11.2013 kl. 00:38
Vinnslustöðin er alltaf að ráða.
Ásgrímur Hartmannsson, 14.11.2013 kl. 20:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.