Ég velti fyrir mér hvenær þeir loka fyrir AliExpress

Það getur ekki verið vinsælt meðal kaupmanna á íslandi.  Allt í einu er bara kominn aðili sem okrar ekki eins og þeir, og nennir að auki bara ekkert að hlusta á baulið í þeim.

Sjáum hvernig þetta skemmtilega mál þróast. 


mbl.is Víðförlari með kreditkortin en áður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hvumpinn

Miðað við baráttu smáís á þeim vettvangi, og með hliðsjón af fáránlegri vernd landbúnaðarins,  hljóta íslenskir kaupmenn að fara að láta loka aliexpress, amazon og ebay fyrir íslendingum...  alveg sambærilegt.  Sem sýnir fáránleikann.

Hvumpinn, 21.11.2013 kl. 17:37

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Magnað að við skulum hafa internet fyrir það fyrsta.

Ásgrímur Hartmannsson, 22.11.2013 kl. 08:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband