27.11.2013 | 19:44
Svona svipað og BBC segði upp 12.000 manns
Tólf þúsund.
Internetið segir að 30.000 + manns vinni hjá BBC. Færri en 40.000. Þetta gildir fyrir allan heiminn, en það starfa rétt yfir 20.000 manns á bretlandseyjum einum.
Samkvæmt fréttum RÚV hér áðan, þá starfa eftir þetta samt meira en 200 manns hjá RúV, sem er eins og ef meira en 40.000 manns störfuðu hjá BBC.
Á ég kannski að hætta a' bera RÚV saman við BBC? Stofnun í landi þar sem búa 201X fleiri en á Íslandi? (Fann það út hjá CIA. Það má.)
Adolf Inga sagt upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.