Af hverju eru sérsveitarmenn aldrei titlaðir "byssumenn?"

Þeir hafa jú fleiri og öflugri byssur en allir aðrir.

Þannig að rökrétt væri að þeir væru kallaðir byssumenn líka.

Og af hverju er verið að aðgreina byssumenn sérstaklega frá öðrum vopnamönnum?  Ég hef til dæmis alrei heyrt um "kylfumenn," "hamramenn" eða "hnefamenn."

En út frá þeirri lógík væru "sjómenn" gaurar sem ráðast á fólk með saltvatni.  


mbl.is Sérsveitin aldrei gripið til vopna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sérsveitarmenn eru ekki alltaf vopnaðir (þó vopn séu sjálfsagt alltaf nærtæk) og því yrði það ekki nógu lýsandi að kalla þá byssumenn...!

Gummi (IP-tala skráð) 2.12.2013 kl. 20:20

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ekki finnst mér góð lýsing að kalla menn byssumenn fyrir það eitt að hafa skotvopn um hönd. Segir mér ekkert um tilgang þeirra, stöðu eða fyrirætlan. Bara verkfærið.

Ásgrímur Hartmannsson, 2.12.2013 kl. 22:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband