9.12.2013 | 18:05
Lof mér giska:
Aðalpersónan er þunglyndur lögreglumaður/blaðamaður. Hans/hennar sideckick er meira normal einstaklingur.
Svo finnst lík. En það er meira aukaatriði. Aðal málið er persónulega vandamál aðalpersónanna.
Inn í málið flækist kynferðisglæpamaður. En hann er bara 20% af þessu... meira svona bara tacked on, til að hafa einhvern til að kenna um tilvist þessa líks, sem verður alltaf að minnast á öðru hvoru svo það gleymist ekki.
(Las einu sinni bók eftir Ian Rankin. Var búinn að gleyma að það hefði verið morð eftir 100 síður.)
![]() |
Gera sjónvarpsþætti um bækur Yrsu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Þú hefur greinilega aldrei lesið neitt eftir Yrsu.
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 9.12.2013 kl. 18:42
Nei. Á það eftir. Þessi grind hjá mér á við um öll verk Arnaldar - og reyndar nokkurra annarra, með ltlum breytingum. (Ian Rankin (mínus kynferðisglæpamennirnir, það gengur ekki eins vel í enskumælandi heiminn), Stieg Larsson (nema hann dvelur meira á kynferðisglæpamanninum))
Þessir höfundar eru nefnilega bara að skrifa til að passa inn í visst mót sem selst. Á hvað áherzla er lögð veltur á markaðssvæði.
Ásgrímur Hartmannsson, 9.12.2013 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.