10.12.2013 | 20:39
Ekki skilja dæet gosið eftir í sólinni
eða í heitum bíl.
Venjulega sykurgosið er allt í lagi. Það mun bara hitna. Það mun kólna aftur. Og kannski frussast útum allt þegar flaskan er opnuð vegna þess að kolsýran hefur skilið sig frá vökvanum í hitanum.
Um horkókið gildir önnur regla:
Aspartam skiptist aftur í uppruna eindir sínar við það að hitna upp að vissu marki. Því lengur sem það er í hita, og því meiri sem hitinn er, því meira af sætuefninu brotnar niður.
Og annað af niðurbrotsefnunum er tréspritt.
Verði ykkur að góðu.
Telja aspartam hættulaust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.