17.12.2013 | 21:20
... og hvað kostar hann?
Peugeot 508 diesel kostar 5.950.000 kr.
En VW? Eftir nokkra leit: 5.940.000.
Mér finnst það mikið. Eins og er. Verðbólgan verður búin að gera það eðlilegt eftir 5-6 ár, en hvað kostar svona prammi í útlöndum, þar sem verðið er eðlilegra?
Í UK, 24.635 pund sterling, eða 4.697.000 kr.
Í USA, $ 31.795, eða 3.718.000 kr.
Nei, ég kaupi þetta aldrei á svona okur-verði. Og alls ekki díesel.
Klassabíll á kostaverði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.