24.12.2013 | 13:42
Þetta kemur mér í gott skap
Af BBC:
Among the sites TalkTalk blocked as "pornographic" was BishUK.com, an award-winning British sex education site, which receives more than a million visits each year.
TalkTalk also lists Edinburgh Women's Rape and Sexual Abuse Centre website as "pornographic."
HAHA!
TalkTalk's filter is endorsed by Mr Cameron but it failed to block 7% of the 68 pornographic websites tested by Newsnight.
HAHAHA!
BT blocked sites including Sexual Health Scotland, Doncaster Domestic Abuse Helpline, and Reducing The Risk, a site which tackles domestic abuse.
Þetta er brilljant. Og var allan tímann fyrirsjáanlegt.
Það eina slæma sem ég sé í þessu öllu, er að þetta er svo lélegt, illa hugsað og beinlínis skaðlegt að þetta verður örugglega tekið upp hér á landi án nokkurrar umhugsunar. Og þá geta Bretar hlegið meira að okkur.
Síurnar loka á kynfræðsluefni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.