9.1.2014 | 19:48
Kettir eru loðnir og teygjanlegir
Kettir eiga það til að verða dauðskelfdir og æða af stað eitthvert.
Kettir fara í ruslið og dreifa því.
Kettir fatta ekki 12 tíma vaktir.
Kettir virðast ekki átta sig á eigin staðsetningu miðað við aðra.
Kettir fatta ekki ruggustóla.
Kettir stara á fingurinn.
Kettir hafa óstjórnlega þörf til að klóra gólfteppi.
Kötturinn þinn er fífl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.