21.1.2014 | 18:53
Nú fyrst að finna þetta?
Þetta er næstum 5 ára gamalt!
Sjáið samt neðra vídjóið: AMC kemur merkilega vel út. Sjálfberandi grind.
Ekki eins góðir og þeir voru? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 18:54 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Bewildering stories Heimsbókmenntir
- Infowars Bannaðir á Facebook því það er of mikið að marka þá
Fyrir siðmenninguna
- Gruppa Company Kalashnikov Þjóðsagnakenndur vopnaframleiðandi
- Siggi Framleiðendur hágæða skotvopna
- Tikka Framleiðendur einfaldra veiðiriffla
- FN Vopn Evrópu
- Joe Rogan spjallar við Donald Trump Joe Rogan spjallar við Donald Trump á youtube
- Russell Brand á Rumble Skoðið þetta, og sjáið hvers vegna brezka ríkið vill þagga niður í honum
Áhugaverðar fréttir
- Hunter Biden E-mail skandall Þetta er ritskoðað á Twitter & Facebook, svo þetta hlýtur að ver rétt.
Skáldsögur
- Error Saga um mann sem týnist illilega í kerfinu (áður útgefið á BwS á ensku)
- Úti að borða með yfirstéttinni Grillveizla framtíðarinnar
- In the Realm of Carnal Horror - hljóðbók Happy Kitten Horror
- Hljóðbók Á ensku
- Þrjátíu & ein nótt Alveg einstaklega góð bók, eftir mig.
- Dagný Besta glæpasaga sem skrifuð hefur verið á Íslensku
- Óhugnaðardalurinn Vísindaskáldsaga sem gerir ráð fyrir því að Reykjavík fari ekki á hausinn í framtíðinni
- Fimm furðusögur smásagnasafn
- Dauðinn úr skel Bók um fólk í sóttkví... útgefin 2019
- Undan Ströndum Portúgal Jarðarför veldur vandræðum
- Harðjaxlar í London Merkilegasta og besta bók sem skrifuð hefur verið
- Ævintýri í Loca Lori Eyðimörkinni Allskyns læti í eyðimörk.
Tölvur & Internet
- Netvafrari Einn sá besti í augnablikinu
- Betra stýrikerfi MS njósnar bara um þig, en ekki Linux
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 13
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 389
- Frá upphafi: 477701
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 333
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gamli bíllinn er vélarlaus og virðist búið að veikja hann til að ná þessari niðurstöðu
Ragnar (IP-tala skráð) 22.1.2014 kl. 21:53
Las um að á sínum tíma söguðu Ameríkanarnir í bita á Volvo til að veikja þá og falsa niðurstöður.
Ragnar (IP-tala skráð) 22.1.2014 kl. 21:57
Það hve mikið hann flest út er ekki málið - horfðu betur, og þú munt sjá: það eru engin belti. Og það að það eru engin belti skiftir engu, því stýrið kemur inn í bílinn.
Að auki er þessi "dog-leg" hönnun á framglugganum ekki vel til þess fallin að taka við höggum.
Það eru bara fáir hlutir að, sem létt verk er að laga aðeins.
Ásgrímur Hartmannsson, 22.1.2014 kl. 23:48
Það eru til fleiri prófanir á bílum frá þessum tíma, til dæmis á köggum frá Chrysler sem koma hroðalega út. Það eina sem gæti hafa skekkt niðurstöðurnar eitthvað er meira ryð í gamla bílnum en þeim nýja.
Pinto og Vega voru með sjálfberandi byggingu eins og Gremlin, þannig að það byggingarlag út af fyrir sig er ekki skýringin á því hve miklu betur þessi AMC bíll kemur út en bílarnir frá Ford og GM.
En "smábílarnir" frá AMC á þessum tíma, Gremlin, Pacer, Concorde og Eagle voru sterkbyggðir, um það vitnar það að þeir voru heldur þyngri en bílar hinna framleiðendanna af sömu stærð.
Ómar Ragnarsson, 23.1.2014 kl. 20:17
AMC voru bara betri hönnun. Ég man eftir AMC Matador (1971-74 módel, ekki alveg nákvæmlega með það á hreinu) sem pabbi keypti til niðurrifs 198X. Sá bíll hafði lent í árekstri við stærðar grjót á fleigiferð, og var þess vegna vel klesstur að framan.
En ekkert hafði gengi inn í bílinn, eins og virtist vera lenska þá. Og það var vel hægt að opna á honum allar dyrnar, sem var bara alls ekkert sjálfsagt að væri hægt þá. Alveg til 199X.
Síðan 1998 hafa hinsvegar allir bílar meira og minna verið smíðaðir eftir kúnstarinnar reglum.
Eitthvað var American Motors að gera rétt.
Ásgrímur Hartmannsson, 24.1.2014 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.