Nú fyrst að finna þetta?

Þetta er næstum 5 ára gamalt!

Sjáið samt neðra vídjóið: AMC kemur merkilega vel út.  Sjálfberandi grind.


mbl.is Ekki eins góðir og þeir voru?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gamli bíllinn er vélarlaus og virðist búið að veikja hann til að ná þessari niðurstöðu

Ragnar (IP-tala skráð) 22.1.2014 kl. 21:53

2 identicon

Las um að á sínum tíma söguðu Ameríkanarnir í bita á Volvo til að veikja þá og falsa niðurstöður.

Ragnar (IP-tala skráð) 22.1.2014 kl. 21:57

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það hve mikið hann flest út er ekki málið - horfðu betur, og þú munt sjá: það eru engin belti. Og það að það eru engin belti skiftir engu, því stýrið kemur inn í bílinn.

Að auki er þessi "dog-leg" hönnun á framglugganum ekki vel til þess fallin að taka við höggum.

Það eru bara fáir hlutir að, sem létt verk er að laga aðeins.

Ásgrímur Hartmannsson, 22.1.2014 kl. 23:48

4 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Það eru til fleiri prófanir á bílum frá þessum tíma, til dæmis á köggum frá Chrysler sem koma hroðalega út. Það eina sem gæti hafa skekkt niðurstöðurnar eitthvað er meira ryð í gamla bílnum en þeim nýja.

Pinto og Vega voru með sjálfberandi byggingu eins og Gremlin, þannig að það byggingarlag út af fyrir sig er ekki skýringin á því hve miklu betur þessi AMC bíll kemur út en bílarnir frá Ford og GM.

En "smábílarnir" frá AMC á þessum tíma, Gremlin, Pacer, Concorde og Eagle voru sterkbyggðir, um það vitnar það að þeir voru heldur þyngri en bílar hinna framleiðendanna af sömu stærð.

Ómar Ragnarsson, 23.1.2014 kl. 20:17

5 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

AMC voru bara betri hönnun. Ég man eftir AMC Matador (1971-74 módel, ekki alveg nákvæmlega með það á hreinu) sem pabbi keypti til niðurrifs 198X. Sá bíll hafði lent í árekstri við stærðar grjót á fleigiferð, og var þess vegna vel klesstur að framan.

En ekkert hafði gengi inn í bílinn, eins og virtist vera lenska þá. Og það var vel hægt að opna á honum allar dyrnar, sem var bara alls ekkert sjálfsagt að væri hægt þá. Alveg til 199X.

Síðan 1998 hafa hinsvegar allir bílar meira og minna verið smíðaðir eftir kúnstarinnar reglum.

Eitthvað var American Motors að gera rétt.

Ásgrímur Hartmannsson, 24.1.2014 kl. 22:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband