23.1.2014 | 18:37
Þessu tengt: banvænustu ökutæki Bandaríkjanna:
http://www.statisticbrain.com/driver-fatality-stats-by-auto-make/
Þrír efstu:
Nissan 350 Z, sem er sportbíll - við því er að búast.
Nissan Titan, sem er 2,2 tonna pallbíll. Þið bjuggust ekki við því, eða hvað?
Chevrolet Aveo, sem er smálús.
Þeir þrír neðstu:
Chevrolet Astro, sem er sendiferðabíll.
Infinity G35, sem er sæmilega öflugur lúxusbíll.
BMW 7, sem er mjög öflugur lúxusbíll.
Þetta hefur eitthvað með ökulag að gera, grunar mig.
Chevrolet Spark skástur í IIHS-prófi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.