23.1.2014 | 18:37
Þessu tengt: banvænustu ökutæki Bandaríkjanna:
http://www.statisticbrain.com/driver-fatality-stats-by-auto-make/
Þrír efstu:
Nissan 350 Z, sem er sportbíll - við því er að búast.
Nissan Titan, sem er 2,2 tonna pallbíll. Þið bjuggust ekki við því, eða hvað?
Chevrolet Aveo, sem er smálús.
Þeir þrír neðstu:
Chevrolet Astro, sem er sendiferðabíll.
Infinity G35, sem er sæmilega öflugur lúxusbíll.
BMW 7, sem er mjög öflugur lúxusbíll.
Þetta hefur eitthvað með ökulag að gera, grunar mig.
![]() |
Chevrolet Spark skástur í IIHS-prófi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.