29.1.2014 | 19:45
Vekur spurninga:
1: skiptir máli hve margir aðrir eru búinir að leggja á stæðinu? Þá, ef þú ert með 200 bíla plan, leggja menn öðruvísi ef 100 bílar eru þar fyrir, 50, 20, 2 eða enginn annar?
2: skiptir máli hvaða starfsemi fer fram við stæðið? Hvort það er verszlun með ætar vörur eða ó-ætar, eða hvort um er að ræða banka eða ríkisstofnun?
3: breytir máli á hvernig bíl fólk er? Ég meina, það er munur á hvernig hinum ýmsu bíltegundum er ekið, því ekki munur á hvernig þeim er lagt?
![]() |
Breytast í smákónga á stórum bílastæðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.