Í landinu þar sem ekkert má

Einu sinni hét þetta Sovét Rússland.  Þar var nánast allt bannað, og ef það var ekki bannað, og ef það var ekki bannað var því stjórnað af ríkinu.

Þess vegna vantaði alltaf allt.  Nema vodka.  Og vodkinn er vinur þinn þegar svo er ástatt.  Hann fær þig til að gleyma að þú átt ekki mat, og ef það er til matur er hann sennilega kominn yfir síðasta.  Og þú ert gjaldþrota í þriðja skifti, vegna þess að það er bara þannig sem sovétinu er stýrt.

Ef ríkið skaffar svo ekki vodka er létt verk að rækta bara kartöflur úti í garði og gera úr þeim vodka.

Verum ekki hissa á að rússar drekki, þetta er allt fullkomlega normalt. 


mbl.is Áfengisneysla helsta dánarorsökin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband