5.2.2014 | 11:22
Dynacorn?
Í Ameríkunni er létt verk að fá sér 1968 módel Mustang, maður pantar bara boddý frá þessum gaurum:
http://www.dynacornclassicbodies.com/ford_models2.html
Svo hefur maður samband við JC Whitney, hér:
http://www.jcwhitney.com/car/ford-mustang-1968/d633y1968j5s8.jcwx?filterid=d633y1968g2
eða CJ Pony:
http://www.cjponyparts.com/?gclid=CJGutffutLwCFYYBwwod_lEAyQ
og svo dundar maður sér við að föndra þessu saman. Þarf ekkert að vera dýrara en hver annar bíll.
Bullitt-bíllinn upp á nýtt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.