Grafa menn ekki fyrir húsunum sínum þarna úti?

Alltaf heyri ég af þvi að jörðin sé að opnast undir húsum í útlandinu, og þá detta þau niður, eða hluti af þeim, öllum að óvörum.

Eru þessar holur eitthvað undra-fljótar að myndast?  Hverskornar berggrunnur er eiginlega þarna undir?  Eða er þetta kannski allt reist á sandi? 


mbl.is Hola í jörðinni - 17 hús rýmd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Íslensk náttúruheld byggingarlist hefur ekki enn náð útbreiðslu til útlanda.

Guðmundur Ásgeirsson, 15.2.2014 kl. 18:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband