Hvaða Hofsvallagötu-fetish er þetta eiginlega?

Það líður varla sú vika að borgarstjórn áhveði ekki að gera einhverjar breytingar á þessari blessuðu götu (óneitanlega okkur á landsbyggðinni til mikillar skemmtunar), en nú hef ég keyrt um þessa götu svo og labbað framhjá henni og yfir hana, og sá aldrei neitt athugavert við hana eins og hún var.

Svo, ég syr: hvað er málið? 

Er borgarstjórn kannski persónulega í nöp við fólk sem býr þarna? 


mbl.is 150 milljónir í Hofsvallagötu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Væri nær að Gnarr gengið væri látið greiða allan kosnað við þessa götu úr eigin vasa.

Þá kannski myndu þau skilja bullið í sér.

Ótrúlegt bruðl !

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 19.2.2014 kl. 20:44

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það væri hugmynd. Ég fæ ekki séð að neitt af þessu hafi þurft.

Ásgrímur Hartmannsson, 20.2.2014 kl. 23:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband