Það er ekki góð reynzla af afvopnun í Rússlandi

Svo við lítum bara til síðustu aldar...

Það er að byrja, sýnist mér.


mbl.is „Þetta er stríðsyfirlýsing“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Spennan hefur verið að magnast undanfarin ár og að ástandið fari versnandi ætti því ekki að koma á óvart.

Ástandið í Úkraníu snýst auðvitað um hagsmuni en ekki lýðræði.

Við skulum ekki gleyma að gasleiðslur Rússa liggja í gegnum Úkraníu til Evrópu og áætlanir eru um að reisa 30 kjarnorkuver í Úkraníu til að sjá Evrópu fyrir orku.

Samtal aðstoðarutanríkisráðherra BNA Victoria Nuland í símtali við sendiherra bandaríkjanna Geoffrey Pyatt eru svo ansi áhugavert. ( líklega hlerað og tekið upp af Rússum )

Í því samtali segir Victoria Nuland meðal annars ...

" Fuck The EU "

https://www.youtube.com/watch?v=jbOwfeoDX2o

L.T.D. (IP-tala skráð) 2.3.2014 kl. 13:44

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Öll stríð og landvinningar með öðrum aðferðum snúast um hagsmuni. Við skulum ekki ímynda okkur annað.

Spurningin er bara: hversu blóðugt verður þetta.

1: ef rússarnir fá að gera það sem þeim sýnist, afskiftalaust, þá ekki mjög.

2: líklegra er að einhverjir (kaninn og/eða ESB) verði með puttana í þessu, og það brjótist út borgarastyrrjöld, með mörgþúsund dauðsföllum.

3: ekki mjög líklegt en gæti gerst: Kaninn og/eða ESB ná að koma af stað hefðbundnu stríði. Verður eins og Kóreustríðið.

Ásgrímur Hartmannsson, 2.3.2014 kl. 20:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband