4.3.2014 | 19:48
Dýrt
80.000 er næstum jafn mikið og mánaðarlegar afborganir af húsinu mínu. Og stofan í því er ~27 fermetrar.
Og seinasta íbúð sem ég leigði í borg óttans var talsvert ódýrari.
Svo mér finnst þetta dýrt.
27 m² íbúðir á 80 þúsund á mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Bewildering stories Heimsbókmenntir
- Infowars Bannaðir á Facebook því það er of mikið að marka þá
Fyrir siðmenninguna
- Gruppa Company Kalashnikov Þjóðsagnakenndur vopnaframleiðandi
- Siggi Framleiðendur hágæða skotvopna
- Tikka Framleiðendur einfaldra veiðiriffla
- FN Vopn Evrópu
- Joe Rogan spjallar við Donald Trump Joe Rogan spjallar við Donald Trump á youtube
- Russell Brand á Rumble Skoðið þetta, og sjáið hvers vegna brezka ríkið vill þagga niður í honum
Áhugaverðar fréttir
- Hunter Biden E-mail skandall Þetta er ritskoðað á Twitter & Facebook, svo þetta hlýtur að ver rétt.
Skáldsögur
- Error Saga um mann sem týnist illilega í kerfinu (áður útgefið á BwS á ensku)
- Úti að borða með yfirstéttinni Grillveizla framtíðarinnar
- In the Realm of Carnal Horror - hljóðbók Happy Kitten Horror
- Hljóðbók Á ensku
- Þrjátíu & ein nótt Alveg einstaklega góð bók, eftir mig.
- Dagný Besta glæpasaga sem skrifuð hefur verið á Íslensku
- Óhugnaðardalurinn Vísindaskáldsaga sem gerir ráð fyrir því að Reykjavík fari ekki á hausinn í framtíðinni
- Fimm furðusögur smásagnasafn
- Dauðinn úr skel Bók um fólk í sóttkví... útgefin 2019
- Undan Ströndum Portúgal Jarðarför veldur vandræðum
- Í Eldlínunni Glæpasaga á léttu nótunum
- Harðjaxlar í London Merkilegasta og besta bók sem skrifuð hefur verið
- Ævintýri í Loca Lori Eyðimörkinni Allskyns læti í eyðimörk.
Tölvur & Internet
- Netvafrari Einn sá besti í augnablikinu
- Betra stýrikerfi MS njósnar bara um þig, en ekki Linux
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 7
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 444
- Frá upphafi: 480513
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 362
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Ásgrímur, þetta ætti að kosta 40,000 á mánuði með öllu, og helmingi minna ef farið væri eftir verði í Svíþjóð, en það er önnur hefð á leigu hér en annarsstaðar í heiminum!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Eyjólfur Jónsson, 4.3.2014 kl. 20:33
Ég leigði ~20 fermetra 2007-9. Það kostaði 37, og var á leiðinni að hækka í 40. Það var með öllu.
80 er bara bull. Og okur.
Ásgrímur Hartmannsson, 4.3.2014 kl. 20:54
Gámahúsin kosta í byggingu svipað á fermeter og hús byggð með hefðbundnum aðferðum. Kostnaðurinn liggur ekki nema að litlu leiti í skelinni. Einangrun, klæðningar, innréttingar, lagnir, hurðir, gluggar, vinna og lóð kosta ekkert minna þó skelin sé úr stáli. Þannig að leiguverð á fermeter verður eðlilega svipað og á öðru húsnæði.
Þar sem leiga er ekkert annað en lán þá kemur hún ávalt til með að stjórnast að miklu leiti af því hvaða ávöxtun hægt væri að fá fyrir þessi verðmæti annarstaðar. 20 milljón króna íbúð kostar eigandann 100.000 á mánuði í glataðar vaxtatekjur miðað við 6% vexti (hæstu innlánsvextir hjá Landsbankanum eru 6,4%), plús gjöld og viðhald sem eru nokkrir tíuþúsundkallar í viðbót.
Espolin (IP-tala skráð) 5.3.2014 kl. 01:55
Ásgrímur, það má vel vera að þér þyki 80.000 dýrt. Hins vegar eru mörg dæmi um að fólk sé að leigja "hefðbundnar" íbúðir á helmingi hærri upphæðir, án þess að fá mikið pláss í viðbót.
Svo ef einhver telur að hann geti leigt nokkra svona gáma, ætti honum þá ekki að vera velkomið að láta á það reyna, svo lengi sem hann tekur fjárhagslegu áhættuna sjálfur, en lætur ekki sveitarfélög eða aðra borga áhættuna fyrir sig?
Þetta er ágætt framtak, en auðvitað háð því að það finnist fólk sem er tilbúið til að nýta sér þennan kost. Ég held það sé til.
Birgir Birgisson (IP-tala skráð) 5.3.2014 kl. 07:12
Það væri ódýrara fyrir fólk að kaupa hjólhýsi og búa í því. - mv stærstu gerð af hjólhýsi, 100% lán, óverðtryggt.
Og það væri færanlegt, augljóslega.
Ásgrímur Hartmannsson, 5.3.2014 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.