Þeir eru ekki að gera sér þetta flóknara en það þarf að vera

Viltu þennan?  Já eða nei.  Ef já, gott, ef nei, þú færð hann samt.

Það er það sem N-Kórea á sameiginlegt með okkar landi. 


mbl.is Kosið í Norður-Kóreu í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skilvirkt og einfalt enda halda engir betri kosningar en kommúnistar. Topp kjörsókn og samhugur er þar alltaf að leiðarljósi. Vandamál á vesturlöndum að flækja þetta með óþarfa vali.

Erlendur (IP-tala skráð) 9.3.2014 kl. 19:44

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það er svo mikill samhugur meðal kommúnista að þeir þurfa engar kosningar. En þeir halda þær nú samt, enda besta skemmtun.

Ásgrímur Hartmannsson, 10.3.2014 kl. 17:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband