12.3.2014 | 16:10
Er hann ekki bara að monta sig af eigin ríkidæmi?
Hann er þarna í raun að segja, undir rós, að hann hafi efni á að kveikja í peningunum sínum.
Hann hefði geta selt bílinn, gefið kattavinafélaginu ágóðann ef peningarnir hrjáðu hann svo. En það hefði ekki verið jafn tilkomumikið myndrænt.
Þetta hefði ekki virkað hér á skerinu, þar sem hér á landi er fínn bíll tákn um miklar skuldir, ekki ríkidæmi.
Mótmælir neysluhyggju, ýtir bílnum sínum fram af kletti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.