Þar sem stærsti kostnaðarliðurinn virðist vera að kaupa bílinn...

Skulum við komast að því hvað þeir þrír efstu kosta í bretlandi, með hjálp internetsins:

 VW Take up: 8.265 pund sterling, eða 1.557.000 krónur

Skoda citigo: 8.090, eða 1.524.000

Seat Mii (sem er sami hluturinn og þessir tveir fyrir ofan, nema með öðru grilli): 8.060, eða 1.518.000.

Það sparar strax 500.000 miðað við verð hér á landi.  Maður myndi næstum kaupa sér einn á þessu verði.

Skoðum ódýrasta forstjórabílinn: 

BMW 518d: frá 30.265, eða 5.7 milljæonir, svipað og Honda Accord kostar hér.  Slíkur bíll kostar hér 8 milljónir.  Væri dýr á hálfvirði.

Útlönd eru ekkert smanburðarhæf, vegna þess að þar eru bílar: A: framleiddir, B: ódýrari nýir en 15 ára.  Sem sat, þveröfugt við skerið.


mbl.is 10 ódýrustu bílarnir í rekstri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Þ Ingólfsson

Það sem er athyglisvert við þennan lista er að hvorki Toyota, Honda né Mazda er á honum.

Stefán Þ Ingólfsson, 10.4.2014 kl. 17:34

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ja, í Bretlandi er Toyota ekkert góður bíll.

En... kannski borguðu þeir einfaldlega ekki.

Ásgrímur Hartmannsson, 10.4.2014 kl. 21:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband