23.4.2014 | 16:52
Hvaða hvaða, útlendingar eru bara að kynnast íslenskri menningu
Við þekkjum þetta öll. Hér fáum við alltaf minna fyrir meira.
Brennivínið er að jafnaði tvöfalt dýrara en annarsstaðar í heimunum, maturinn þrefalt dýrari, bílarnir tvöfalt... og launin þau sömu.
Og það eru engar líkur á að þetta breytist, vegna þess að svona virðist fólk vilja hafa þetta.
Ísland klárlega ekki best í heimi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.