17.6.2014 | 23:54
Það er frekar auðvelt, í flestum tilfellum, að losna við sykurlöngun
Maður gerir það einfaldlega með því að eldast.
Krakkar eru meira fyrir sykur en þeir sem eldri eru. Þið munið finna það, eftir því sem þið eldist, að kökur verða smám saman ólystugar.
Vissulega eru til undantekningar, en það er ekkert hægt að vera að púkka upp á svoleiðis alltaf. Undantekningarnar verða bara að vera það sem þær eru í friði.
Hvernig er hægt að losna við sykurlöngun? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.