21.6.2014 | 07:53
Gefur "Swiss Miss" alveg nýja merkingu
Instant kona, blandið bara vatni og hrærið: púff! Kona!
Væri vissulega jafn töff og það er súrrealískt, en...
Orðið sem þið leitið að er "hóra," eða "vændiskona," "mella," eða jafnvel "portkona." Til eru mörg orð, eins og glöggir sjá. Óþarfi að finna upp einhver nýyrði.
Rændi skyndikonu sem lögreglumaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Skyndikona er ekki nýyrði.
L.T.D. (IP-tala skráð) 22.6.2014 kl. 00:54
Á mínum tæpu 50 árum hef ég aldrei heyrt nokkurn tala um skyndikonur - en þýðir auðvitað ekki að það sé ekki til þótt ég hafi aldrei heyrt það...
Georg Pétur Sveinbjörnsson (IP-tala skráð) 22.6.2014 kl. 14:03
Aldrei hert þetta fyrr, en þó þekki ég menn sem nota undarlegustu orð um allt kynferðislegt.
Ásgrímur Hartmannsson, 22.6.2014 kl. 21:51
Já, og hinar undarlegustu vísur ...
Er ungur ég var og mitt áfengi drakk
voru unaðarstundir míns lífs
hverja einustu hóru ég hengd á minn klakk
átti hvorki til skeiðar né hnífs
Ef ungmey þú sérð
út á götu þú ferð
og kallar til hennar skjótt
" ég finn köllun hjá mér gagnvart klofinu á þér,
ég ætla kanna á þér skuðið í nótt "
Höf. ókunnur.
L.T.D. (IP-tala skráð) 23.6.2014 kl. 00:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.