4.7.2014 | 19:10
Örugglega mesta vesen sem Costco hefur lent í
... að reyna að setja upp útibú á Íslandi.
Gríðarleg vinna lögð í komu Costco | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Bewildering stories Heimsbókmenntir
- Infowars Bannaðir á Facebook því það er of mikið að marka þá
Fyrir siðmenninguna
- Gruppa Company Kalashnikov Þjóðsagnakenndur vopnaframleiðandi
- Siggi Framleiðendur hágæða skotvopna
- Tikka Framleiðendur einfaldra veiðiriffla
- FN Vopn Evrópu
- Joe Rogan spjallar við Donald Trump Joe Rogan spjallar við Donald Trump á youtube
- Russell Brand á Rumble Skoðið þetta, og sjáið hvers vegna brezka ríkið vill þagga niður í honum
Áhugaverðar fréttir
- Hunter Biden E-mail skandall Þetta er ritskoðað á Twitter & Facebook, svo þetta hlýtur að ver rétt.
Skáldsögur
- Error Saga um mann sem týnist illilega í kerfinu (áður útgefið á BwS á ensku)
- Úti að borða með yfirstéttinni Grillveizla framtíðarinnar
- In the Realm of Carnal Horror - hljóðbók Happy Kitten Horror
- Hljóðbók Á ensku
- Þrjátíu & ein nótt Alveg einstaklega góð bók, eftir mig.
- Dagný Besta glæpasaga sem skrifuð hefur verið á Íslensku
- Óhugnaðardalurinn Vísindaskáldsaga sem gerir ráð fyrir því að Reykjavík fari ekki á hausinn í framtíðinni
- Fimm furðusögur smásagnasafn
- Dauðinn úr skel Bók um fólk í sóttkví... útgefin 2019
- Undan Ströndum Portúgal Jarðarför veldur vandræðum
- Harðjaxlar í London Merkilegasta og besta bók sem skrifuð hefur verið
- Ævintýri í Loca Lori Eyðimörkinni Allskyns læti í eyðimörk.
Tölvur & Internet
- Netvafrari Einn sá besti í augnablikinu
- Betra stýrikerfi MS njósnar bara um þig, en ekki Linux
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 10
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 417
- Frá upphafi: 479488
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 358
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allt gamla spillta veldið stendur gegn þessu. Hver vegna að fá samkeppni,
þegar samkeppnin stendur á milli sömu eigenda og eiga allt draslið til
þess eins að Samkeppniseftirlitið þurfi að fara að vinna sína vinnu..???
Þó svo bróðir þinn, konan þín og sonur, séu framkvæmdarstjórar í
sitt hvoru fyrirtækinu, sem nb. er með alla matvöruverslun á Íslandi,
þá skallt þú ekki láta þér detta það í hug, að þarna á milli séu
einhverjir hagsmunir sem skarast. Þeir eru nefnilega ekki til.
Allt á sömu hendinni og Samkeppniseftirlitið alsælt yfir því
að þurfa ekki að greina á milli alvöru samkeppni, eða samkeppni
milli sömu aðila, og allt er gott og gúddí.
En að fara að fá Costco inní þessa mynd, truflar störf þessa fólks hjá
Samkeppniseftirlitinu og það má ekki gerast.
Þá þarf allt í einu að fara að vinna i því, að útskýra hversu hættulegt það geti
verið gagnvart þeim sem allt hafa í hendi sér, og þurfa að eyða tímum
og orku í það að útskýra fyrir almenning hversu stórhættulegt það er
að fá inn svona samkeppni inn á þennan einokunar samkeppnismarkað.
Ég vona bara fyrir þá aðila sem allt hér hafa undir höndum, að Costco
fari nú ekki að eyðileggja þetta samkeppnisumhverfi, sem samþykkt er
af ríkistjórn og Samkeppniseftirlitinu.
Við höfum ekki efni á því að fara að ráða fleira fólk í Samkeppniseftirlitið,
svo hægt sé að koma í veg fyrir svona vitleysu..:)
Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 4.7.2014 kl. 19:48
Eitthvað svoleiðis, já. Ég veit, ég bý hérna líka.
Ásgrímur Hartmannsson, 4.7.2014 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.