Örugglega mesta vesen sem Costco hefur lent í

... að reyna að setja upp útibú á Íslandi.
mbl.is Gríðarleg vinna lögð í komu Costco
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Allt gamla spillta veldið stendur gegn þessu. Hver vegna að fá samkeppni,

þegar samkeppnin stendur á milli sömu eigenda og eiga allt draslið til

þess eins að Samkeppniseftirlitið þurfi að fara að vinna sína vinnu..???

Þó svo bróðir þinn, konan þín og sonur, séu framkvæmdarstjórar í

sitt hvoru fyrirtækinu, sem nb. er með alla matvöruverslun á Íslandi,

þá  skallt þú ekki láta þér detta það í hug, að þarna á milli séu

einhverjir hagsmunir sem skarast.  Þeir eru nefnilega ekki til.

Allt á sömu hendinni og Samkeppniseftirlitið alsælt yfir því

að þurfa ekki að greina á milli alvöru samkeppni, eða samkeppni

milli sömu aðila, og allt er gott og gúddí.

En að fara að fá Costco inní þessa mynd, truflar störf þessa fólks hjá

Samkeppniseftirlitinu og það má ekki gerast.

Þá  þarf allt í einu að fara að vinna i því, að útskýra hversu hættulegt það geti

verið gagnvart þeim sem allt hafa í hendi sér, og þurfa að eyða tímum

og orku í það að útskýra fyrir almenning hversu stórhættulegt það er

að fá inn svona samkeppni inn á þennan einokunar samkeppnismarkað.

Ég vona bara fyrir þá aðila sem allt hér hafa undir höndum, að Costco

fari nú ekki að eyðileggja þetta samkeppnisumhverfi, sem samþykkt er 

af ríkistjórn og Samkeppniseftirlitinu.

Við höfum ekki efni  á því að fara að ráða fleira fólk í Samkeppniseftirlitið,

svo hægt sé að koma í veg fyrir svona vitleysu..:)

Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 4.7.2014 kl. 19:48

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Eitthvað svoleiðis, já. Ég veit, ég bý hérna líka.

Ásgrímur Hartmannsson, 4.7.2014 kl. 21:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband