14.8.2014 | 09:59
Þetta voru fleiri stofnanir
Í hvert einasta skifti sem ég heyri af þessu, þá er b yrjað að tönnlast á að vegagerðin & spítalarnir hafi eytt meira en þeir máttu.
Eins og kannski var við að búast.
En hverjar voru hinar 5 stofnanirnar?
Gúglum það, til skemmtunar:
http://eyjan.pressan.is/frettir/2014/08/10/stofnanir-samanlagt-7-milljordum-framyfir/
"Veðurstofa Íslands, Sérstakur saksóknari og rannsóknarnefndir Alþingis fara allar meira en 100 milljónum fram úr áætlun."
Veðurstofan?
Jæja...
Og einhver: hversu margar eru þessar rannsóknarnefndir ríkisins?
Reiknum:
7.000.000.000 - (1.800.000.000+1.700.000.000+600.000.000) = 2.900.000.000/3 = ~milljarður.
Meira en 100 milljónir já....
Sakar Vigdísi um ofsa í garð opinberra starfsmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.