Meira fyrir peninginn

Það kostar ekkert meira að fara til meginlands Evrópu en að fara til Akureyrar (framborið Agureyri).

Gisting á einhverju hóteli sem manni dettur í huga að bara mæta á hvar sem er í evrópu kostar minna en gisting sem maður hefur fyrir því að panta á islandi með fyrirvara.  (Með undantekningu... einni sem ég veit af - hugsanlega fleiri, en hey... veit bara um eina.)

Ef maður hefur ekki ákveðið að skreppa til Köben, er verðlag allstaðar lægra en hér heima.  Á öllu.  Mat, drykk, bílaleigubíl, jú neim itt.  Þetta á sérstaklega við um Þýzkaland.

Og talandi um Þýzkaland:

Líkurnar á að vera böstaður fyrir að aka eins og maður eru engar.  Það er allstaðar hægt að fá jagermeister, og bjór er ódýrari en gos.  Og maturinn er æðislegur.


mbl.is Íslendingar meira til útlanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband