30.8.2014 | 20:15
Þeir misskilja:
"Þeir eru kannski að prófa einhver vopn en af hverju? Það er ekki vegna þess að þeir vilji heimsyfirráð og ekki vilja þeir fara aftur í stríð."
Hvar heyrðu þeir að NK stefndu á heimsyfirráð? Hver sagði þeim félögum það? Það hef ég aldrei heyrt.
"Þeim er ógnað."
Nei. Þessar ógnir þeirra eru til heimabrúks.
"Þeim er ógnað vegna þess að Bandaríkjamenn, Suður-Kóreumenn og Japanir eru með stríðsæfingar í kringum landið þeirra í augsýn á hverju ári."
Það er vegna þess að þeir treysta NK jafn langt og þeir geta hent þeim. Og Kínverjum, en þeir fara meira leynt með það.
"Þeim er endalaust hótað og það sem er birt í erlendum fréttum er 50% bull og 100% ýkt."
Karma.
Alveg bannað að krumpa foringjann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Þetta eru bara laganemar. Pældu í því þegar þeir verða orðnir lögfræðingar!
Guðmundur Pétursson, 31.8.2014 kl. 01:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.