12.9.2014 | 21:33
Reiknum nú
Samkvæmt mínum reikningum (ég á strimlana), eru mánaðarleg innkaup að jafnaði 25.000 kr, sem gerir 300.000 á ári.
Sem þýðir, að að öllu öðru óbreyttu (sem er strangt til tekið ekki að fara að gerast,) hækka matarútgjöldin hjá mér um ~13-14.000.
Það er á ári.
Ég kemst ekki í Bónus. Ég lifi ekki á hafragraut eingöngu. Ég er ekki um það bil að fara að svelta.
Það er minna en ég þarf að borga fyrir Ríkisútvarpið. Og öllum finnsta bara fínt að rukka alla, hátt eða lágt launaða, jafnt fyrir það.
Matarútgjöldin aukast um 42 þúsund á ári | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.