16.9.2014 | 19:15
Ein mistök leiðrétt með öðrum
"Leggur Johnson til að eigendum dísilbíla verði greidd 2.000 pund, um 390 þúsund krónur, fyrir að farga bílunum og leiðrétta þannig hrapalleg mistök í stefnu stjórnvalda."
Af hverju mega menn ekki keyra þessa bíla út? Það væri:
1: Umhverfisvænna.
2: ódýrara.
3: miklu minna vesen að öllu leiti.
Borgað verði fyrir förgun dísilbíla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.