... svo ég kíkti á fjárlögin 2015...

Ekki mikið að sjá þar, þar sem þair eru enn að rífast um þau.  Um smáatriði.

Eitt atriði sá ég sem mér finnst skrítið að enginn skuli benda á:

Það stendur til að lækka tekjuskattinn í miðþrepi.

Ég spyr: hve mikið?

Þetta gæti meira en vegið upp á móti því að maturinn ætlar að hækka aðeins.  Fyrir mig og alla mína vinnufélaga að minnsta kosti.

Þetta er bara spurning um hve mikið...

Bara góð tíðindi, það. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband