Ég athugaði um daginn

Mjólk um allan hinn vestræna heim er á mjög svipuðu verði.  Þetta er 100-120 krónur lítrinn.  Alltaf ódýrari en hér, en ekki það mikið.

Ódýrast í evrópu, dýrast í USA - en það er flókið þar.  Verðlag í USA fer eftir tíma og hinu og þessu.  Stundum er mjólkin þar talsvert ódýrari en í evrópu, stundum rétt örlítið ódýrari en hér.

Mjög merkilegar niðurstöður, finnst mér. 


mbl.is Öll mjólk seld á sama verði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Tesco i UK kostar 1 litri 44 p eða 87 krónur. 85 krónur greiðir sam lagið bændum auk þess fa þeir 45 i beina rikisstyrki. Útsöluverð fra MS 1 litri i ferju er 111 krónur fyrir utan VSK

Óskar Guðmundsson, 27.9.2014 kl. 17:51

2 Smámynd: Aztec

Málið er það að MS hefur brotið samkeppnislög sl. 9 ár með tilstuðlan hins spillta Framsóknarflokks og með þegjandi samþykki hinna sauðanna á Alþingi. Alveg eins og Icelandair hefur misnotað markaðsráðandi stöðu sína síðustu 4 áratugi.

Aztec, 27.9.2014 kl. 18:09

3 identicon

helvitis framsoknar drulluhyski

magnus steinar (IP-tala skráð) 27.9.2014 kl. 19:33

4 identicon

Ég var á ferð í Skotlandi í ágúst, þar kostaði líterinn 200 krónur, í 2 lítra plastbrúsum.

Guðrún Lárusdóttir (IP-tala skráð) 27.9.2014 kl. 20:32

5 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Samkvæmt MBL 2001 drakk hver íslendingur ~80 lítra af mjólk á ári.

Gerum ráð fyrir að það hafi ekki breyst, og þá er hver sá að borga 9600 kall á ári fyrir mjólk.

Á sama tíma borgar hver einasti núlifandi íslendingur 16.800 krónur í beingreiðzlu til mjólkurbænda.

Sem þýðir að mjólkin kostar hér í raun 330 krónur. Megnið af því borgað af fólki óháð hvort það drekkur hana eða ekki.

Ásgrímur Hartmannsson, 28.9.2014 kl. 01:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband