Nei, drepið mig ekki...

...úr hlátri.

 "„Ég hef spilað nógu marga tölvu­leiki um æv­ina til að þekkja þetta vopn. Þetta er dráps­tæki,“ sagði Helgi Hrafn Gunn­ars­son, þingmaður Pírata, um MP5 létt­ar vél­byss­ur sem rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur fengið til embætt­is­ins.

HAHAHAHA!  Hér ætti ég að segja eitthvað kaldhæðið, en þetta segir sig einhvernvegin sjálft.

Bjarkey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ir, þingmaður Vinstri grænna, sagði fólk hafa mikl­ar áhyggj­ur af þeim frétt­um að al­menn­ir lög­reglu­menn fái vél­byss­ur til notk­un­ar í störf­um sín­um.

Það er vissulega rétt, en í mínu tilfelli ekki af sömu ástæðum og í hennar tilfelli. 

„Það er ekki að vopn­væða lög­regl­una.“

Nú?  Hvað kalliði það þá þegar þið... uhm... vopnvæðið... uhm... lögregluna? 


mbl.is „Þetta er drápstæki“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband