21.10.2014 | 16:09
Nei, drepið mig ekki...
...úr hlátri.
"Ég hef spilað nógu marga tölvuleiki um ævina til að þekkja þetta vopn. Þetta er drápstæki, sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, um MP5 léttar vélbyssur sem ríkislögreglustjóri hefur fengið til embættisins.
HAHAHAHA! Hér ætti ég að segja eitthvað kaldhæðið, en þetta segir sig einhvernvegin sjálft.
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, sagði fólk hafa miklar áhyggjur af þeim fréttum að almennir lögreglumenn fái vélbyssur til notkunar í störfum sínum.
Það er vissulega rétt, en í mínu tilfelli ekki af sömu ástæðum og í hennar tilfelli.
Það er ekki að vopnvæða lögregluna.
Nú? Hvað kalliði það þá þegar þið... uhm... vopnvæðið... uhm... lögregluna?
Þetta er drápstæki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.