30.10.2014 | 19:49
Það sem ég hef verið að reyna að segja
En enginn hlustar.
Þegar sekúndur skifta máli, eru lágmark 5 mínútur í lögregluna. Vopnaða eða ekki.
Og hvað ætliði svo að gera í þessar 5 mínútur (eða meira - Breivik hafði 2 klukkutíma. Sem er ekki einsdæmi - það var gaur í Ástralíu einu sinni sem fékk að valsa um myrðandi í vel yfir 90 mínútur, í innan 15 mínútna akstursfjarlægð frá miðborginni.)
Auk þessa dæmis tekur Brynjar fram í pistlinum að hann hafi bæði þurft að mæta vopnuðum einstaklingum óvopnaður og þurft að bíða eftir aðstoð frá sérsveit. ...það voru laaaaaaaangar mínútur. Og aftur guði sé lof að aðstæður stigmögnuðust ekki á þeim mínútum því líklega hefði ég ekkert getað gert annað en að keyra í burtu til að tryggja eigið öryggi, segir í pistlinum.
Welcome to the civilian world.
Til skemmtunar skulum við skoða þennan lista sem einhver gaur tók saman - hann kallar sig Eboreg, og ég held hann sé sænskur (þjóðerni skiftir ansi litlu á netinu):
Every spree shooting in the US since 1982 where more than 10 people died happened in gun-free zone. (I'm including no-issue and restrictive may-issue states in that definition) Let me spell them all out.
Aurora Theater Massacre; Aurora, Colorado; July 20, 2012. The perpetrator went past multiple other theaters and targeted the only one in the area that banned guns on the premises. 12 dead.
Fort Hood Shooting; Killeen, Texas; November 5, 2009. Only security personnel were allowed to carry weapons outside of training, which is pretty much the same as only police officers are allowed. 13 dead.
Washington Navy Yard; Washington DC; September 16, 2013. DC was may-issue in terms of CCWs at the time but good luck finding a cop who would be willing to issue a permit. 13 dead.
Binghamton Massacre; Binghamton, NY; April 3, 2009. Some quick research showed that the building that was shot up was a gun-free zone. If anyone can find evidence to the contrary, I would like to hear it. 14 dead.
Columbine Massacre; Littleton, Colorado; April 20, 1999. Very common knowledge that guns weren't allowed on the school premises. 15 dead.
Edmond Post Office Shooting; Edmond, Oklahoma; August 20, 1986. Oklahoma didn't issue CCWs at the time. First "going postal" incident. 15 dead.
San Ysidro McDonald's Massacre; San Ysidro, California; July 18, 1984. While this may not have technically been a "gun-free zone", CCWs were so rare at the time that for all intents and purposes, it was. 22 dead.
Luby's Massacre; Killeen, Texas; October 16, 1991. Texas didn't issue CCWs at the time. 24 dead.
Sandy Hook; Newtown, Connecticut; December 14, 2012. Common knowledge that the school was a gun-free zone. 28 dead.
Virginia Tech; Blacksburg, Virginia; April 16, 2007. Again, common knowledge that guns weren't allowed. 33 dead.
Finally, I will add the deadliest shooting that didn't make the list:
GMAC Massacre; Jacksonville, Florida; June 18, 1990. I was unable to get any information on whether or not the auto loan company allowed firearms in the building. 10 dead including the shooter.
***
Þannig er það. Ef einhver mætir í morðhug, þá þarf fólk *fyrst* að bíða eftir lögreglunni. *Svo* þarf það að bíða eftir sérsveitinni.
Í millitíðinni getur því bara blætt út.
Hinkraðu bara eftir sérsveitinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
svo ógeðslega fyndið að bera saman aðgerðir annarstaðar í heiminum og hér, sérstaklega þar sem bölvaðar vélbyssur eru fáanlegar !. en að öllu heimskum rökstuðningum. þá koma byssur alls ekki í veg fyrir morð. lögreglan mun ekki hlaupa inn í hús þar sem vopnaður maður er með gísla.
lögreglan á það til að fá mikil mensku brjálæði. og mikið er um valda fíkla innan hennar
hún má komast í vop í neyð. en ekki nema með veseni sem hun er ekki til í nema í algjörri neyð. því ef það er ekki neyð þá er ekkert mál að bíða eftir sérsveitinni
ragnar (IP-tala skráð) 30.10.2014 kl. 20:52
Nákvæmlega...
Hugsaðu þér ef einhver byssuóður færi af stað á Þórshöfn, Langanesi, í kolbrjáluðu veðri.
Einn lögreglumaður mætir, kallar á sérsveit, hvað svo???
Hugsanlega ekki bara lllaaaaannnngggggaaarrrr mínútur, frekar talið í klukkustundum...
Svona maður gæti verið valsandi um allan tímann, löggimann horfinn á braut enda ekkert sem hann getur gert...
Með kveðju
Ólafur Björn Ólafsson, 30.10.2014 kl. 20:57
Svo til Ragnars
Gerðu ráð fyrir því versta sem lögreglan getur þurft að lenda í, til dæmis að hjálpa þér frá byssuóðum manni...
Ertu til í að sjá lögguna mæta á staðin til þess eins að horfa á þig hverfa inní eilífðina, eða hafa vopnin til að bjarga þér???
Ólafur Björn Ólafsson, 30.10.2014 kl. 21:01
Ragnar trúir sennilega á "séríslenskar aðstæður."
Ásgrímur Hartmannsson, 30.10.2014 kl. 22:01
ja einsog hrýðskotabyssur geri eithvað gagn. svo nær maneskjan að drepa þessa einu löggu og þá er maneskja komin með öflugt vopn til að drita niður alla í kringum sig. þvílkík hræðslu shit sem þið verðið fyrir á að heyra af öllum þessu skotárásum þar sem allt er morandi í byssum. p.s vanalega er það aðrar vopnategundir en haglabyssa og riffill sem eru tekin með út i skóla öðrum löndum. . og hér eru flestar byssur læstar í byssuskápum.
ef lögga tekur á því að taka meðsér byssu allstaðar þá er allstaðar hætta á ferðum.
þarft ekkert að réttlæta byssur hjá lögguni fyrir skotóða menn. þeir yrðu búnir með skotin ef þeir ættluðu að skjóta áður en nokkur lögga væri kominn. svo gerir það bara ilt verra ef lögga fer að miða morðvopni á landsmenn fyrir litlar sakir.
það er í lagi að lögreglan komist í byssur ef það er 99% líkur á að maneskjan sé með byssu.
þið skræfurnar verðið ekkert öruggari ef lögreglan gengi með byssu.
ragnar (IP-tala skráð) 30.10.2014 kl. 22:42
Þú last bara fyrirsögnina, er það ekki?
Ásgrímur Hartmannsson, 31.10.2014 kl. 00:04
Það er synd, hvernig umræðan um þessar blessuðu byssur hefur þróast. Málefnaleg umræða er erfið þegar mannvitsbrekkur á pari við "ragnar" taka þátt í henni, því miður. Sökum þess hve margir "ragnarar" taka þátt í umræðunni, verður hún aldrei málefnaleg, en sýnir einna helst hve "ragnararök" eru fáránleg. Hringja í "ragnar" næst þegar einhver veður um með byssu í hönd og bjóða honum að kljást við mannin, með vasaljós, piparúða og sektarblokk að vopni.
Halldór Egill Guðnason, 31.10.2014 kl. 00:44
Hann tekur ekki fram samt hvaða vopni honum var ógnað með?
Friðbjörn (IP-tala skráð) 31.10.2014 kl. 00:46
það er ávísun mikið slys, ef lögregluþjóni er ætlað að grípa til vopna ef honum er illa við skotvopn.
Annars snýst þetta mál allt saman um það hvaða skítareddingar eru í gangi varðandi löggæslu og hvaða metnaðarleysi er í gangi í þessum málaflokki. Menn láta eins og að "þurfi byssur".
Það er verið að svelta löggæslu og til örþrifaráða er gripið með því að pota einhverjum hríðskotabyssum í bíla svo einmana lögga á Langanesi geti gert eitthvað, kannski..Það þarf raunverulega að fjölga lögregluþjónum, stækka sérsveitina, auka menntun lögreglumanna með aukinni og nútímalegri áherslu á samskiptatækni og fagleg vinnubrögð. Fjórar löggur saman á LAnganesi án skotvopna er miklu betra en ein með byssu. Tala ekki um ef henni er almennt "illa við skotvopna..
auk þess sem vopnaðar löggur valda meiri skaða en ella. Sjáið til að mynda klúðrið í Hraunbæ. Óvopnaðar löggur hefðu aldrei vaðið inn í húsið, en þar sem þær höfðu byssur sér til halds og trausts, þá gerðu þær það. Með afleiðingum sem öllum eru kunnar.
jón (IP-tala skráð) 31.10.2014 kl. 05:54
óvopnaðar löggur hefðu varið meiri tíma í að hringja símtöl, í lækni, fjölskyldu og grafast fyrir um hvað gengi að manninum. Og fengið að vita að hann hataði lögregluþjóna í geðveiki sinni. Og gert ráðstafanir í samræmi við það. Þessar vopnuðu löggur fóru hinsvegar inn og það með óvarinn lásasmið og lögðu hann í stjórhættu og sjálfar sig í leiðinni. Hraunbæjar málið sýnir okkur svart á hvítu hvað það er hætt við því að lögreglan geri mikinn skaða með byssur. Ég meina hún drap einstakling. Ef það eru ekki rök gegn frekari byssuvæðingu, þá veit ég ekki hvað..
jón (IP-tala skráð) 31.10.2014 kl. 06:04
Þeir sem hafa haft fyrir því að rannsaka þessi mál, hafa komist að því að öryggi eykst ekki með vopnaburði lögreglumanna heldur þvert á móti.
Hraunbæjarmálið er í samræmi við þessar niðurstöður. Öryggi lögreglumanna, lásasmiðs og hins skotna fyrir neðan allar hellur.
jón (IP-tala skráð) 31.10.2014 kl. 06:18
Voru ekki löggurnar sem fóru fyrst inn með hjálp lásasmiðs vopnlausar, en sem betur fer með skjöld (þ.e.a.s. þeirra sjálfra vegna). Löggurnar sem flúðu upp á næstu hæð og reyndu að gera einhverjar ráðstafanir ef hann skyldi fara á eftir þeim með haglabyssuna voru í það minnsta vopnlausar (ef kylfan er undanskilin).
Vopnuðu löggurnar sem fóru svo seinna inn, hafa væntanlega vonað að gasið sem hafði verið skotið inn í íbúðina hafi virkað og maðurinn í það minnsta rænuminni. Þess í stað beið hann fyrir innan með brugðna byssu og hleypti af.
Í báðum tilfellum var farið inn eftir að ekkert hafði heyrsti í manninum í langan tíma og haldið að hann væri jafnvel sofnaður, eða eins og í fyrra tilfellinu, jafnvel búinn að taka eigið líf.
Það er nauðsynlegt fyrir Lögregluna og aðra að læra af því sem gerðist (og mistökum) við Hraunbæ, en menn læra ekkert af bulli um það sem þar gerðist.
ls. (IP-tala skráð) 31.10.2014 kl. 10:39
Samtökin IS eru orðin raunveruleg ógn fyrir Ísland. Líta má á hvernig þau vildu taka lénið .is sem eins konar stríðsyfirlýsingu. IS ráðast á vopnlaust, herlaust, meinlaust fólk, sbr. (Yazidi fólk), sem eiga hvorki auð, völd né her og hafa lifað í friði við aðra án þess að beita nágranna eða aðra trúarhópa ofbeldi í mörgþúsund ár. Miðað við þetta fólk erum við Íslendingar nær mestu hernaðarþjóðum heims og þeim ofbeldisfyllstu, því við erum jú t.d. meðlimir í NATO. Það er ekkert sem verndar okkur frekar en Yezedi. Þeir teljast "villutrúar", en venjulegt harðlínu bókstafstrúar Islam trúir á að veita ákveðna vernd kristnum og gyðingum, svo lengi sem skilyrðum um verndartoll er uppfyllt. Íslendingar almennt teljast ekki sannkristnir eða verðugir verndar í augum öfgamúslima, heldur siðleysingjar og þ.a.l. réttlausir. IS samtökin hafa líka breytt út frá skilgreningu öfgamúslima á hver teljist verðugur verndar, og telja sig því í fullum rétti að myrða köldu blóði kristin börn í Sýrlandi, Írak og víðar, þó "sannkristnin" teljist samkvæmt öfgatrúarskilgreiningunni, skírlífar konur með hófsaman klæðaburð o.s.frv. og hefðbundin samfélög sem leyfa ekki hluti sem Islam ekki þóknast eins og samkynhneigð og svo framvegis, ólíkt Íslendingum, en meira að segja þetta dugar ekki til að veita vernd. Hvort sem einfeldningunum Íslendingum líkar betur eða verr, þessum sömu og trúðu því ekki góðkunnir Íslendingar gætu verið glæpamenn eða að mafíur gætu átt ítök hér og fóru næstum á hausinn, og hafa oft á sinni stuttu sögu næstum orðið úti vegna eigin heimsku, þá er þessi ógn raunveruleg og það þarf að gera eitthvað í henni. Hér á landi búa menn sem styðja samtök eins og Al Quaeda, Hamas , Boko Haram, IS samtökin og önnur Islömsk glæpasamtök og margir úti í heimi líta á Ísland sem auðvelt fórnarlamb. Hryðjuverkaógnin í Osló var sett á hæsta stig fyrir stuttu síðan út af múslimskum öfgamönnum. Osló er frekar hlutlaust land og ekki í EU. Við getum átt von á því sama og þá hjálpar okkur ekki frekar en það hjálpaði Yezídum að bera ekki vopn og geta ekki varið okkur. IS samtökin hafa enga samúð og ráðast frekar á fólk sem getur ekki varið sig en þá sem geta það. Darwin sagði að þeir hæfustu lifa af, þeir sem geta aðlagast breyttum heimi og breyttum aðstæðum. Ég vona að það fari ekki fyrir Íslendingum eins og Yezídum. Yezídar erum fátækt og aðþrengt fólk sem býr við aldalanga kúgun og undirokun nágranna sína. Við erum þjóð sem á nágranna og vini og eigum enga afsökun og "dó úr heimsku" verður grafskrift okkar ef við hljótum sömu örlög.
Kiddi (IP-tala skráð) 31.10.2014 kl. 16:40
Íslendingar eru ung þjóð. Unglingar hafa ekki sömu tilfinningu fyrir hættum og aðrir, afþví heilastöðvar sem til þess þarf eru ekki full þróaðar. Þeir stunda frekar áhættuhegðun og telja sig ódauðlega. Það hjálpar þeim ekkert og þeir eru líklegri en allir aðrir til að deyja úr slysum, eiturlyfjanotkun og annarri heimskulegri hegðun sem á orsakir sínar í þessu gáleysi vegna skorts á þroska. Lærum af eldri og reyndari þjóðum og hópum, eins og þessari og verjum okkur meðan við getum og komum ekki í veg fyrir ríkið geti veitt okkur vernd. Við verðum líka að hætta að líða og leyfa samúðarfullt tal um hryðjuverkasamtök og hryðjuverkahegðun sem mun annars smám saman auka líkurnar á hryðjuverkum hér á landi og búa í haginn fyrir þau. Sýnum aðgát og skynsemi.
http://www.youtube.com/watch?v=2Qvqezt7jiY
Kiddi (IP-tala skráð) 31.10.2014 kl. 16:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.