Þeir þurfa þá ekki að bíða í korter eftir löggunni

... bara að segja...


mbl.is Sextán vélbyssur í eigu einstaklinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Jæja þá er lögreglan orðin meðsek fyrir brot á vopnalögum með því að gefa allt að sextán einstaklingum leyfi fyrir vélbyssum sem er ólöglegt að eiga.

Eins og það hafi ekki verið nóg þegar Landhelgisgæslan var staðin að vopnasmygli...

Guðmundur Ásgeirsson, 7.11.2014 kl. 01:42

2 identicon

Ég er bara að velta fyrir mér ég las einhvers staðar að það væru til yfir 60 þúsund byssur í landinu, ætli Bandaríkjamenn sem eru nú byssuóðir eigi svona margar byssur hlutfallslega og það er spurning hvort það séu til fleiri byssur eða garðsláttuvélar til á Íslandi?

valli (IP-tala skráð) 7.11.2014 kl. 02:51

3 identicon

Guðmundur:  Það er löglegt að eiga vélbyssu á Íslandi.  Þær byssur eru hins vegar allar safngripir og þarf safnaraleyfi til að eignast (Mjög fáir með slíkt leyfi).  Sumar ef ekki allar svoleiðis byssur mega ekki vera virkar (ss. óvígar).  Líklegast eru þetta safngripir úr WW I & II

Valli:  60.000 byssur eru skráðar á Íslandi.  Áætlað er að 20.000-30.000 byssur séu óskráðar hér á landi til viðbótar.

Iffy (IP-tala skráð) 7.11.2014 kl. 09:14

4 identicon

Það eru ekki byssur, vél- eða skamm-, sem valda hættu í íslensku samfélagi. Það er þegjandaháttur stjórnvalda, sem ég hef áhyggjur af. Og ekki bara í byssumáli, heldur ýmsum öðrum. Og tómlæti gagnvart kjörum vinnandi fólks. En nú er ég kominn út fyrir efnið og biðst velvirðingar á því. 

Jón. (IP-tala skráð) 7.11.2014 kl. 09:32

5 Smámynd: Jón Logi Þorsteinsson

Svo er það spurningin hve mikið virkar. Á 2, og 1 virkar, hina vantar varahluti.

Jón Logi Þorsteinsson, 7.11.2014 kl. 10:24

6 Smámynd: Jón Logi Þorsteinsson

Úbbs, - ósjálfvirkar, myndi ég vilja bæta við. Boltalás og einhleypa.

Jón Logi Þorsteinsson, 7.11.2014 kl. 10:25

7 identicon

úr frétt: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/11/07/fimm_eiga_meira_en_100_skotvopn/

"Alls eru skráð 72.640 skot­vopn á Íslandi, þar með tal­in skipti­hlaup, og er þá um að ræða skot­vopn í vörsl­um ein­stak­linga og lögaðila. Sá sem á þau flest hef­ur yfir að ráða 214 skot­vopn­um."

Og svo var fólk að ærast ufir að lögreglan eigi einhver 500...

Fyndið og eitthvað svo typíst fyrir ísland.

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 7.11.2014 kl. 11:23

8 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Lögreglan er yfirvöld, og yfirvöld eru hættuleg.

Yfirvöld hafa alltaf myrt fleiri, og framið fleiri fjöldamorð en einhverjir borgarar.

Ásgrímur Hartmannsson, 7.11.2014 kl. 12:30

9 identicon

Já nákvæmlega hver man ekki eftir öllum fjöldamorðum íslensku lögreglunnar. Seek professional help ASAP.

Grímur (IP-tala skráð) 7.11.2014 kl. 14:21

10 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Grímur, ef ég þarf hjálp, þá þurfa þeir sem alltaf vitna í Úteyjarmálið hjálp.

Ásgrímur Hartmannsson, 7.11.2014 kl. 14:34

11 identicon

Því miður alltof fáir enda eru klárlega til fleiri en 16 heiðviðrir borgarar í landinu sem vilja njóta síns áhugamáls.

Stefán (IP-tala skráð) 7.11.2014 kl. 18:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband