7.11.2014 | 12:28
Þetta þarf að dreifast betur
Svona fólk, farið að safna.
Löggan segir okkur að von sé á stórhættulegum gangsterum frá útlöndum, innanríkisráðuneytið býst við hryðjuverkamönnum og hefur ekkert lært af atburðum útey eða neinum öðrum stað, og í ofanálag eru kommúnistar farnir að stunda undiróður, og við vitum allt um þá og þeirra hetjur.
Che, einhver?
Og það er þegar vitað að það eru alltaf minnst 5 mínútur í lögregluna.
*Þið* þurfið vopn. Á ykkur. Alltaf.
Mogginn segir það.
Fimm eiga meira en 100 skotvopn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Mér sýnist sem Mogginn sé að
1) Réttlæta vopnakaup löggunnar með því að reyna að skapa ótta vegna fjölda byssa í landinu.
2) Undirbúa jarðvegin fyrir hertri byssulöggjöf með því að búa til ímyndaða ógn við almannaöryggi. (Meira að segja Norðmenn eru með frjálslegri byssulöggjöf en við - þrátt fyrir Úteyjar harmleikinn.)
Iffy (IP-tala skráð) 7.11.2014 kl. 12:48
Það er það sem þeir eru að reyna að gera já. Við þurfum að ýta í hina áttina. Það eina rétta í stöðunni.
Af hverju eigum við að þurfa yfirgang kommúsista alltaf? Þó það sé í nafni Sjálfstæðisflokks?
Ásgrímur Hartmannsson, 7.11.2014 kl. 12:51
Mikið rétt Iffy. Það er reyndar nú þegar búið að leggja fram drög að nýjum lögum þar sem löggjöfin verður hert enn frekar. Og já, Útey er notað sem rök fyrir því.
http://www.innanrikisraduneyti.is/frettir/nr/29076
Stefán (IP-tala skráð) 8.11.2014 kl. 11:37
Útey virðist vera frummynd allra góra verka hjá innmanríkisráðuneytinu, eitthvað sem er til eftirbreytni:
1: allir á eyjunni voru óvopnaðir, sem er einmitt þþað sem á að stuðla að.
2: einhver hringdi í lögregluna. Eins og vera ber.
3: þau biðu í rólegheitunum eftir lögreglunni, sem mætti á svæðið grá fyrir járnum.
4: enginn gertði neitt til að hindra morðingjann, eins og vera ber.
Þegar þeir segjast hafa lært eitthvað af Úteyjarmálinu, læðist að mér illur grunur.
Ásgrímur Hartmannsson, 8.11.2014 kl. 17:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.