22.11.2014 | 19:19
Kanturinn er óyfirstíganleg hindrun
Illa er að aumingjans hjólríðandi mönnum vegið, allir vita að þeir komast ekki út fyrir hjólreiðabrautirnar.
Þeir eru þannig eins og dáleiddar hænur.
Þetta vita borgarfulltrúar, og vilja setja upp fleiri brautir fyrir þá, svo þeir séu ekki allir fastir á sama hringnum í 101.
Nei, það eru akki allir frjálsir ferða sinna eins og bílandi menn eða fótgangendur. Hljórleiðamenn þurfa sínar rendur til að komast ferða sinna.
Aðförin að einkahjólinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Það er ekkert vandamál fyrir hjólreiðamenn að fara út fyrir hjólatíðana. Því fylgir hins vegar slydahætta og því ætti ekki að vera að þvinga þá til þess. Bíar eiga ekkert erindi upp á hjólastíga frekar en gangstéttir og slíkt á einfaldlea ekki að líðast.
Sigurður M Grétarsson, 23.11.2014 kl. 18:36
Menn verða að afferma bílana einhversstaðar, og það er betra að þeir séu á hjólastígunum en að þeir séu úti á götu.
Þetta er bara praktískt atriði og öryggisatriði.
Ásgrímur Hartmannsson, 24.11.2014 kl. 09:19
Það felst meiri slysahætta í þvi að gangandi og hjólandi vegfarendur þurfi að fara út á götu heldur en að bílar þurfi að fara út á ákrein úr gagnstæðri átt til að komast framhjá hindrun á eigin akrein. Svo má banda á það að í mörgum þessara tilfella eru lögleg bílastæði rétt hjá og því ekki nema um nokrum metrum lengri leið með vörurnar eða fólkið í rútunum að ræða. Þetta er einfaldlega mikill ósiður íslendkra ökumanna að telja göngu og hjólastíga eitthvað ómerkilegri samgöngumannvirki en götur.
Sigurður M Grétarsson, 24.11.2014 kl. 22:44
Þú hefur aldrei unnið við útkeryzlu, er það?
Ásgrímur Hartmannsson, 25.11.2014 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.