Meira hlýtur að koma til

Ég meina, þetta er að meðaltali 6000 kall á mánuði sem fólk sparar.

Egill hjá Brimborg er með betri kenningu:

"Vöxt­inn í sölu nýrra bíla til ein­stak­linga und­an­farn­ar 16 vik­ur má rekja til bætts efna­hags­um­hverf­is, sterk­ari krónu, auk­ins kaup­mátt­ar og meiri bjart­sýni ein­stak­linga. Þá er al­mennt kom­in mik­il þörf á end­ur­nýj­un bíla­flot­ans."


mbl.is Leiðréttingin eykur bílasölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Gaman væri að vita hvar þessi kaupmáttaraukning felur sig.

Hún er allavega ekki í veskinu mínu.

Guðmundur Ásgeirsson, 25.11.2014 kl. 13:43

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Raunveruleg kaupmáttaraukning er auka-atriði.  Það er skynjuð kaupmáttaraukning sem skiftir máli.

Og bjartsýni.

Fólk er greinilega mjög bjart, af einhverjum orsökum.

Ásgrímur Hartmannsson, 25.11.2014 kl. 17:29

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Í hvaða verslun er tekið við skynjuðum kaupmætti sem greiðslu?

Guðmundur Ásgeirsson, 25.11.2014 kl. 17:38

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það er kallað "lán."

Ásgrímur Hartmannsson, 25.11.2014 kl. 22:06

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þá ertu að tala um annað en ég átti við.

Kaupmáttur fenginn að láni er aldrei sjálfbær.

Guðmundur Ásgeirsson, 26.11.2014 kl. 11:20

6 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Já.  Þetta kemur mér spánskt fyrir sjónir - en samt ekki.

... fólk.

Ásgrímur Hartmannsson, 26.11.2014 kl. 16:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband