26.11.2014 | 13:41
Mér lýst vel á þetta
Það mætti samt alveg verða verðhjöðnun.
Það er ekki eins og það eimi ekki vel eftir af kreppunni ennþá. Mínus-verðbólga myndi alveg bjarga því.
Svo: gleðjumst fyrir hönd allra sem hafa verðtryggð lán.
Þetta er sjaldgæft og endist ekki lengi.
Bregðast þarf við 1% verðbólgu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Bewildering stories Heimsbókmenntir
- Infowars Bannaðir á Facebook því það er of mikið að marka þá
Fyrir siðmenninguna
- Gruppa Company Kalashnikov Þjóðsagnakenndur vopnaframleiðandi
- Siggi Framleiðendur hágæða skotvopna
- Tikka Framleiðendur einfaldra veiðiriffla
- FN Vopn Evrópu
- Joe Rogan spjallar við Donald Trump Joe Rogan spjallar við Donald Trump á youtube
- Russell Brand á Rumble Skoðið þetta, og sjáið hvers vegna brezka ríkið vill þagga niður í honum
Áhugaverðar fréttir
- Hunter Biden E-mail skandall Þetta er ritskoðað á Twitter & Facebook, svo þetta hlýtur að ver rétt.
Skáldsögur
- Error Saga um mann sem týnist illilega í kerfinu (áður útgefið á BwS á ensku)
- Úti að borða með yfirstéttinni Grillveizla framtíðarinnar
- In the Realm of Carnal Horror - hljóðbók Happy Kitten Horror
- Hljóðbók Á ensku
- Þrjátíu & ein nótt Alveg einstaklega góð bók, eftir mig.
- Dagný Besta glæpasaga sem skrifuð hefur verið á Íslensku
- Óhugnaðardalurinn Vísindaskáldsaga sem gerir ráð fyrir því að Reykjavík fari ekki á hausinn í framtíðinni
- Fimm furðusögur smásagnasafn
- Dauðinn úr skel Bók um fólk í sóttkví... útgefin 2019
- Undan Ströndum Portúgal Jarðarför veldur vandræðum
- Harðjaxlar í London Merkilegasta og besta bók sem skrifuð hefur verið
- Ævintýri í Loca Lori Eyðimörkinni Allskyns læti í eyðimörk.
Tölvur & Internet
- Netvafrari Einn sá besti í augnablikinu
- Betra stýrikerfi MS njósnar bara um þig, en ekki Linux
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 21
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 350
- Frá upphafi: 477794
Annað
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 302
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjáum bara til.
Um leið og verðhjöðnunin verður meiri en 2,5% byrjar meðsveiflun (feedback) í víxlverkunaráhrifum (verðtryggðs) peningamagns í umferð og verðbólgu. Þetta er sama meðsveiflunin og bjó til dauðaspíral sem leiddi til stökkbreytingar á höfuðstól verðtryggðra lána 2008 til hækkunar. Munurinn er hinsvegar sá að þegar sá dauðaspírall fer í gang vegna verðhjöðnunar, þá verður stökkbreytingin niður á við, það er að segja til lækkunar.
Það hvort þetta endist lengi fer semsagt eftir því hvort verðhjöðnun nær að detta niður fyrir -2,5% lækkun neysluverðs á ársgrundvelli. Lækkunin sem varð í nóvember var hálft prósent en framreiknað á ársgrundvelli jafngildir það 6,1% verðhjöðnun. Því má segja að spírallinn niður sé að hefjast. Þar sem algengustu vextir verðtryggðra fasteignalána eru á bilinu 4-5% jafngildir 6,1% verðhjöðnun því að nafnávöxtun verður neikvæð. Með öðrum orðum þá ættu lánin að lækka meira en sem nemur mánaðarlegri afborgun!
Þetta eru afar góð tíðindi fyrir skuldara að verðtryggðum lánum.
Svo eru verðlækkanir auðvitað góðar fréttir fyrir neytendur almennt.
Guðmundur Ásgeirsson, 26.11.2014 kl. 15:12
Það þættu nú tíðindi ef verðbólga héldist undir 1% lengur en nokkra mánuði, hvað þá húin færi eitthvað að þvælast í mínus.
Það væri ljúft fyrir flest okkar.
En... við erum á íslandi, þar sem verðbólga tíðkast, jafnvel þó hún eigi ekki að geta verið til. Svo ég held að þetta beytist frekar í gamla farið, en að nýir, ævintýralegir hlutir fari að ske.
Ásgrímur Hartmannsson, 26.11.2014 kl. 16:34
Hún er nú þegar í mínus.
Vísitalan lækkaði frá október til nóvember, um hálft prósent.
Það jafngildir 6,1% verðhjöðnun framreiknað til 12 mánaða!
Sjáum hvað setur.
Guðmundur Ásgeirsson, 26.11.2014 kl. 18:35
Taktu eftir að það hefur ekki staðið yfir lengi.
Tími skiftir máli.
Ásgrímur Hartmannsson, 27.11.2014 kl. 13:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.