27.11.2014 | 13:51
Hvað með það?
Við erum ekki beint nógu merkleg til þess að nokkur nenni að standa í hryðjuverkum hér.
Og jafnvel þó einhver nennti því:
Norðmenn hafa allt þetta sem þeir eru nú að heimta. Ekki dugði það þeim þegar Breivik fór á stjá.
Svo tek ég eftir að þeir hafa frekar takmarkað ímyndunarafl.
Bara ett dæmi: ef einhverri Breivik týpu dytti í hug að eitra fyrir stórum hóp? Þeir myndu ekki verða þess varir fyrr en eftirá.
Allar þessar rannsóknarheimildir gera ekkert fyrir okkur.
Hryðjuverkavarnir takmarkaðar hér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Auðvita erum við nauða ómerkileg, álíka ómerkileg og þessir unglingar og kennarar þeirra þarna á þessari útey. Enda fékk Brevik gott næði til að athafna sig.
Þessi Útey þeirra Norðmananna er ekki svo ólík íslandi með hóp af einfeldningum um borð sem kunna ekki að verja sig og meiga ekki læra það og hvað þá að efna sér til þess.
Hrólfur Þ Hraundal, 27.11.2014 kl. 20:31
Þessir úteyjaropjakkar þurftu eins og eina vélbyssu.
En... það hefði verið ólöglegt. Því fer sem fer.
Ásgrímur Hartmannsson, 28.11.2014 kl. 07:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.