5.12.2014 | 16:29
Það tók þá 25 ár að taka við sér
Ég vissi af þessari auka-mengun fyrir 20 árum. Franska ríkið tók eftir henni í hitt-í fyrra. Og bregst við henni einhverntíma í framtíðinni.
Það er ég viss um að Íslenska ríkið tekur eftir þessu eftir 20 ár.
"Um er að ræða nýtt flokkunarkerfi á dísilbílum..."
Það hljómar mjög flókið og bjúrókratískt.
"Með því er ætlunin að draga fram í dagsljósið helstu mengunarbílana..."
... ha?
"Meðal annars með því að hætta smátt og smátt sölu á dísilolíu til einkabílsins."
Vegna þess að menn aka ekki bílum, heldur ferðast þeir alfarið sjálfala. Vegna þess að þannig er Frakkland bara.
Annars langar mig í svona mengunarbíl. Hljómar vel. Hvar fæ ég svoleiðis?
Frakkar ætla að útrýma dísilbílum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.