Fólk eyðir bara öllum peningunum sínum

Þannig er það bara.

Það er ekki mitt að hafa áhyggjur af því, stjórna því eða stressa mig yfir því.

Af hverju haldiði að það sé ykkar?


mbl.is Gerviþarfir ráða kaupunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Christensen

Sálfræðingar beina athygli sinni að hegðun fólks, þannig er það nú bara. Hvorki mitt né þitt að stressa eða hafa af því áhyggjur ;)

Jónína Christensen, 7.12.2014 kl. 20:07

2 identicon

Það eru alveg gildar ástæður til þess að gagnrýna þá sálarlausu neytendamenningu sem að við erum búin að búa til. Það eiga ekki (finnst mér allavega) að vera einhver lög sem að setja takmörk á það hversu mikið af lúxus þú getur keypt þér, enda væri slíkt ekki gott fyrir hagkerfið. En ég er alveg sammála því að þessi tegund af "menningu" er ekki af hinu góða. Af hverju ætti ég að þurfa sætta lærri virðingu bara að því að ég kaupi ekki dýr merkjaföt? Þessi tegund af menningu ýtir undir yfirborðskennd. Þó tel ég að þetta sé hægt að laga með fræðslu í skólum frekar heldur en forsjáarhyggju að hætti vinstri-græna (þar að segja bönnum allt).

Málefnin (IP-tala skráð) 8.12.2014 kl. 15:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband