7.1.2015 | 16:08
Þeir þurftu ekki að bíða í 6 mínútur eftir löggunni
Vegna þess að löggan stóð fyrir utan. Og var fyrsta fórnarlambið - eins og ég hef spáð að yrði í svona tilfelli.
Þegar búið var að ráða þessa einu löggu af dögum, þá þurfti fyrist einhver að taka eftir því, og hringja í fleiri löggur, sem myndu þá mæta eftir 10 mínútur eða svo.
Auðvitað hefur það verið gert. Og nú eru margar löggur á svæðinu, gráar fyrir járnum.
Hmm...
Ég veit vel að þið þarna úti eruð ekki að læra neitt af þessu. Ég hinsvegar tek eftir því að óvopnaðir menn eiga ekkert með að móðga múslima.
Ritstjóri og þrír teiknarar létust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.