Auðvitað.

Eng­in leið er að hindra með öllu að hryðju­verka­árás­ir, líkt og sú sem átti sér stað í Par­ís, höfuðborg Frakk­lands, í síðustu viku, geti átt sér stað.

Það hefur verið vitað síðan alltaf.  Hryðjuverk eru ekkert nýtt fyrirbæri.

Kercho­ve, [...] sagði lausn­ina ekki vera að setja alla í fang­elsi sem sneru heim frá Sýr­landi og Írak eft­ir að hafa bar­ist þar með hreyf­ing­um íslam­ista. Þar með yrðu fang­elsi aðeins vett­vang­ur sem nýtt­ur yrði til frek­ari út­breiðslu öfga­sinnaðra skoðana. 

Sendið þá þá bara aftur til Sýrlands.  Auðvelt, einfalt, ódýrt.

Kercho­ve minnti á vilja hryðju­verka­sam­tak­anna Ríki íslams til að ráðast á vest­ræn skot­mörk.

Ég leyfi me´r að efast um getu þeirra til þes, en whatever.

Á sama tíma vildu hryðju­verka­sam­tök­in al-Kaída und­ir­strika að enn væri full ástæða til þess að taka þau al­var­lega.

Þeir eru, og voru alltaf alvöru.

Þannig væri vitað að al-Kaída í Sýr­landi væri á hött­un­um eft­ir fólki frá Evr­ópu­ríkj­um sem ekki væri hægt að tengja við öfg­ar til þess að standa að árás­um í Evr­ópu.

Það hlýtur að vera sjaldgæft fólk.  Það er ekki beint heilbrigðasta og besta liðið sem æðir til Sýrlands til að taka af lífi fólk sem er A: ekki múslimar, eða B: múslima sem eru ekki í réttum trúflokk.


mbl.is Frekari árásir fyrirhugaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband