15.1.2015 | 23:04
Þeir gera þetta svona í Belgíu...
Þeir eru ekkert að bíða eftir að grunsamlegu gaurarnir sem voru í fríi á Sýrlandi geri eitthvað að fyrra bragði, heldur banka bara uppá til að spjalla við þá.
Hinir grunuðu hófu þegar í stað að skjóta með hernaðarvopnum og skammbyssum á alríkislögregluna og stóð það yfir í nokkrar mínútur áður en þeir voru teknir úr umferð, sagði Van der Sypt.
Hmm...
Af BBC:
"The suspects immediately and for several minutes opened fire with military weaponry and handguns on the special units of the federal police before they were neutralised," he said.
Whatvever that is...
Ég sé þá fyrir mér bakvið sófa með Howitzer...
Vitni segjast hafa heyrt háværa skothvelli í nokkrar mínútur og þá heyrðust a.m.k. þrjár sprengingar.
Það var Howitzerinn.
Nú er bara spurningin: hvenær byrjar mission creepið? (http://en.wikipedia.org/wiki/Mission_creep)
Hugðust fremja hryðjuverk í Belgíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.