21.1.2015 | 15:30
Það var nú ekkert of lítið eftirlit fyrir...
Það er ágætt að fólk muni að leyniþjónustan vissi af og var að fylgjast með gaurunum sem skutu á Charlie Hebdo um daginn.
Eftirlitið var semsagt til staðar, og var vissulega að fylgjast með réttum mönnum.
Og hvernig virkaði það fyrir þá?
Ætla að verjast hryðjuverkum af afli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.