3.3.2015 | 17:05
Betra er þeirra verkleysi en hans verk
Ég man lengra aftur en 1 ár.
"Ég verð að vísu að gera þá játningu að ég er miklu meira feginn yfir verkleysi ríkisstjórnarinnar en ég sé ósáttur við það. Það er ósköp einfaldlega vegna þess að ég held að margt af því sem hún hefur ætlað sér að gera sé ekki endilega til framfara."
Ég man eftir hans verkum, og voru þau öll slæm.
Ég man eftir verkum núverandi stjórnar, og voru sum mér til mikilla hagsbóta. Sum minna. Sem ekkert. Fæst beinlínis skaðleg.
Sáttur við verkleysi ríkisstjórnarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.